23.3.2007 | 17:50
Já, stundum er betra að vera kvenmaður!
Smá svona glens á Föstudegi
hef ekkert að gera í vinnunni
Já, stundum er betra að vera kvenmaður!
1. Þú getur gert fleira en eitt í einu
2. Ef þú ert með bólur geturðu málað yfir þær
3. Þú getur afsakað allt með því að það sé sá tími mánaðarins
4. Þú getur farið í lýtaaðgerð og stært þig af því
5. Maki þinn er alltaf til í að sofa hjá þér
6. Þú gengur fyrir í þau störf sem þú og jafnhæfur karlmaður sækja um
7. Þér er frekar fyrirgefið ef þú lætur einhverja vitleysu út út þér
8. Þú ert falleg nakin
9. Ef þú prumpar í bíó grunar þig enginn
10. Þú borgar lægri skatta en karlar (ert að vísu með lægri laun)
11. Þú ferð fyrst í björgunarbátana
12. Þú mátt keyra eins og hálfviti
13. Það finnst engum skrítið þótt þú hangir langtímum saman inni á klósetti
14. Þú lifir lengur
15. Þú getur feikað fullnægingu
16. Þú manst hvenær allir eiga afmæli
17. Ef þér gengur illa í vinnunni geturu hætt og farið heim og eignast börn
18. Þú getur gengið í bæði kjól og buxum
19. Ef þú missir hárið og þarft hárkollu fattar það enginn
20. Þú getur farið staurblönk á stefnumót
21. Þegar þú ert dónaleg finnst karlinum það kynæsandi
22. Þér er hjálpað ef það springur á bílnum
23. Þú getur tekið vinkonu þína með á klósettið
24. Þú færð börnin ef þú skilur
25. Þú getur saumað fötin á þig án þess að vera talin furðufugl
26. Þú getur eignast barn
27. Það eru opnaðar fyrir þér dyr
28. Þú pissar ekki út fyrir
29. Þú þolir sársauka betur
30. Fólk klórar sér ekki í kynfærunum fyrir framan þig
31. Þú þarft aldrei að kaupa smokka
32. Brad Pitt
33. Þú veist hvort stærðin skiptir máli hehe
34. Þú hefur löglega afsökun til að vera alger tík einu sinni í mánuði
Góða Helgi Supergirl
Um bloggið
Begga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.